Fræðslufundur 30. mars 2023 – Áskoranir skjalastjórans
Á fjórða fræðslufundi vetrarins verður fjallað um tæknilegar áskoranir sem skjalastjórinn er að glíma við í starfi sínu sem og aðrar áskoranir í starfsumhverfi hans.Eru skjalastjórar að hlaupa nógu hratt…