Fréttir félagsins

Þetta þarftu að vita! Verðmætin liggja í upplýsingum
Við viljum minna félagsmenn rétt fyrir sumarfrí á stóru haustráðstefnu félagsins Þetta þarftu að vita! Verðmætin liggja í upplýsingum! sem haldin verður 31.ágúst á Hilton

Fundargerð aðalfundar
Fundargerð aðalfundarins er nú aðgengileg félagsmönnum á vefnum okkar. Þar er hægt að nálgast skýrslu stjórnar og fræðslunefndar, ársreikning félagsins og einnig ályktun sem lögð

Skráning í fullum gangi á aðalfund 27. apríl 2023
Við minnum á aðalfund Félags um skjalastjórn sem fer fram fimmtudaginn 27. apríl nk. kl. 16:30 í sal hjá Veðurstofu Íslands. Dagskrá aðalfundar er eftirfarandi:

Aðalfundur 27. apríl 2023
Aðalfundur Félags um skjalastjórn fer fram fimmtudaginn 27. apríl nk. Staðsetning og nánari tímasetning er aðgengileg innskráðum félagsmönnum undir Viðburðir. Dagskrá aðalfundar er eftirfarandi: Skýrsla

Fræðslufundur 30. mars 2023 – Áskoranir skjalastjórans
Á fjórða fræðslufundi vetrarins verður fjallað um tæknilegar áskoranir sem skjalastjórinn er að glíma við í starfi sínu sem og aðrar áskoranir í starfsumhverfi hans.

Þetta þarftu að vita – ráðstefnunni er frestað fram á haust
Ráðstefnunefnd og stjórn Félags um skjalastjórn (IRMA) hefur tekið þá ákvörðun að fresta fyrirhugaðri ráðstefnu sem átti að fara fram 2. mars 2023. Ástæðan er

Þetta þarftu að vita! Verðmætin liggja í upplýsingunum
Þann 2. mars mun Félag um skjalastjórn halda ráðstefnu um þróun og stöðu upplýsinga. Með vaxandi vitund um mikilvægi upplýsinga í viðskiptum og þjónustu er

Ráðstefna félagsins 2023 – Takiði daginn frá
Þann 2. mars 2023 mun Félag um skjalastjórn halda ráðstefnu um stjórnkerfi upplýsinga, stöðu á Íslandi og þróun hér heima og erlendis. Lykilfyrirlesarar búa yfir

Spjallfundur félagsins
Fræðslunefnd félagsins efnir til spjallfundar til að hefja dagskrá vetrarins. Spjallfundurinn er haldinn til að hrista félagsmenn saman og hafa gaman. Spjallfundurinn verður haldinn 15.