Þetta þarftu að vita! Verðmætin liggja í upplýsingunum
Þann 2. mars mun Félag um skjalastjórn halda ráðstefnu um þróun og stöðu upplýsinga. Með vaxandi vitund um mikilvægi upplýsinga í viðskiptum og þjónustu er markviss stjórnun upplýsingaflæðis orðin lykilþáttur…