Fræðslufundur 22. febrúar 2022 – Innleiðing Hlöðunnar, miðlægs upplýsingastjórnunarkerfi Reykjavíkurborgar

Fræðslufundur Félags um skjalastjórn var haldinn þriðjudaginn 22. febrúar 2022.Óskar Þór Þráinsson, skrifstofustjóri upplýsinga- og skjalastýringar á Þróunar og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar gefur innsýn í stafrænu umbreytingu Reykjavíkur og innleiðingu Hlöðunnar…

Lesa meiraFræðslufundur 22. febrúar 2022 – Innleiðing Hlöðunnar, miðlægs upplýsingastjórnunarkerfi Reykjavíkurborgar

Fræðslufundur 26. janúar 2022 – Hugarfar grósku – skapandi hugsun

Fræðslufundur Félags um skjalastjórn var haldinn miðvikudaginn 26. janúar 2022.Sökum aðstæða í þjóðfélaginu var fundinum eingöngu streymt í gegnum Teams.Ragnheiður Aradóttir eigandi þjálfurnarfyrirtækisins PROTraining og PROCoaching markþjálfunar hélt skemmtilegan fyrirlestur…

Lesa meiraFræðslufundur 26. janúar 2022 – Hugarfar grósku – skapandi hugsun

Fræðslufundur 23. nóvember 2021 – Skjalageymslur og pappírsskjöl ríkisins – staða og stefna

Fræðslufundur 23. nóvember 2021 - Skjalageymslur og pappírsskjöl ríkisins – staða og stefnaNjörður Sigurðsson sviðstjóri skjala- og upplýsingasviðs hjá Þjóðskjalasafni Íslands fjallaði um skjalageymslur ríkisins.Skjalageymslur og pappírsskjöl ríkisins – staða…

Lesa meiraFræðslufundur 23. nóvember 2021 – Skjalageymslur og pappírsskjöl ríkisins – staða og stefna

Fræðslufundur 28. september 2021 – Nýjungar í upplýsingafræði: Fyrstu skrefin í þróun námsbrautar í upplýsingafræði

Erindið fjallar um þær breytingar sem orðið hafa í námsbraut í upplýsingafræði í kjölfar ábendinga frá Félagi um skjalastjórn. Ragna Kemp Haraldsdóttir, lektor í upplýsingafræði við Háskóla Íslands, mun segja…

Lesa meiraFræðslufundur 28. september 2021 – Nýjungar í upplýsingafræði: Fyrstu skrefin í þróun námsbrautar í upplýsingafræði

Árni Jóhannsson, skjalavörður á Þjóðskjalasafni Íslands kynnti skýrslu með niðurstöðum úr Eftirlitskönnun Þjóðskjalasafns Íslands sem framkvæmd var árið 2016.Jákvætt var að sjá að skjalavarsla og skjalastjórn ríkisaðila fer almennt batnandi frá fyrri könnun sem…

Lesa meira

Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum þann 27. apríl 2017 hélt Hjörtur Þorgilsson hjá Icepro erindi um Rafræna opinbera þjónustu og tengingu við verkefnið um stafræna Evrópu 2020.  Mikil áhersla er á…

Lesa meira

Þorgerður Magnúsdóttir, skjalastjóri Sjóvá, fór í helstu undirstöðuatriði OneNote frá Microsoft og sýndi hvernig hægt væri að nota nota forritið til að halda utan um og skipuleggja verkefni. Einnig var…

Lesa meira

Fimmti fræðslufundur starfsársins 2016 - 2017 var haldinn þann 23. febrúar sl. í húsnæði Orkuveitu Reykjavíkur Kristín Guðmundsdóttir fjallaði um meðferð trúnaðarupplýsinga hjá ríkisstofnunum fimmtudaginn 23. febrúar kl. 12-13.  Kristín…

Lesa meira